fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
Fókus

Fæðingarmyndirnar sem Instagram vildi ekki að þú myndir sjá

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 20. mars 2019 21:30

Mynd: @EmpoweredBirthProject

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fæðingarmyndir hafa lengi verið ritskoðaðar á samfélagsmiðlum. Katie Vigos ákvað að hún var búin að fá nóg af ritskoðun samfélagsmiðla í desember 2017.

Katie er hjúkrunarfræðingur og fæðingarþjálfi (doula). Þrem árum áður stofnaði hún Instagram-síðuna @EmpoweredBirthProject til að fræða konur um fæðingu. Hún barðist lengi við Instagram vegna síðu sinnar, eða frekar myndefnisins sem hún deildi þar.

Þegar Katie var ólétt í þriðja skipti vildi hún taka fæðinguna upp til að sýna öðrum hvernig fæðing raunverulega liti út. Henni fanst  Þannig hún stofnaði Empowered Birth Project. Það varð fljótlega vinsælt meðal foreldra, ljósmæðra og ljósmyndara.

Í viðtali við Harper Bazaar segir hún frá því að hún var orðin vön ákveðinni hringrás. Hún deildi mynd á Instagram, annað hvort af sér sjálfri fæða eða annarri konu (sem hafði gefið leyfi). Myndin fékk jákvæð viðbrögð frá foreldrum um allan heim. Síðan var myndinni eytt og sagði samfélagsmiðillinn að myndin væri gegn siðferðisreglum Instagram.

Instagram – og foreldrafélag þeirra, Facebook – hafa í langan tíma ákveðið að fæðingarmyndir eru of grafískar og gegn þeirra stefnu varðandi nekt.

Í desember 2017 deildi vinkona Katie, Lauren Archer, svo kallaðri hálft-inn-hálft-út mynd. Það er þegar hausinn á barninu er kominn út en líkaminn er enn inn í móðurinni. Lauren deildi myndinni með 700 fylgjendum sínum ásamt fallegu ljóði sem hún skrifaði til barnsins síns. Hún breytti myndinni aðeins, faldi blóðið og „blörraði“ píkusvæðið.

Tveimur tímum síðar hafði myndinni og ljóðinu verið eytt og fékk Lauren þau skilaboð frá Instagram að myndin væri gegn stefnu þeirra.

Þegar Katie frétti af þessu fékk hún nóg. Hún ákvað að deila myndinni á sínum Instagram-aðgangi, með leyfi Lauren. Viðbrögðin leyndu sér ekki. Yfir 30 þúsund manns líkuðu við færsluna. Fjöldi kvenna skrifuðu við myndina og sögðu að þó þær hafi sjálfar fætt barn þá hafi þær aldrei séð barn vera fætt.

„Ég hafði ekki hugmynd um hvernig ég leit út þegar ég fæddi börnin mín. Hversu falleg sjón,“ skrifaði ein kona við myndina.

Myndinni var eytt innan nokkra daga. Katie ákvað að nýta tækifærið og stofnaði beiðni á Change.org. „Leyfið óritskoðaðar fæðingarmyndir á Instagram.“

View this post on Instagram

Please sign my petition to @instagram to allow uncensored birth images! 💓 __ This beautiful photo series above is now the most liked and engaged media EVER on the history of this page @empoweredbirthproject. It is clear there is a huge audience that appreciates this content. However, @instagram censorship policies have thus far inhibited our work in sharing uncensored, educational images of physiological birth. __ I believe we can change this and find a more productive solution than censorship. I’ve written a petition to @nickyjcolaco, Instagram’s Director of Public Policy (and someone i have met personally and worked with over the last 2 years to restore birth accounts that have been taken down). Nicky has been a huge advocate for the birth community and i believe she can assist us to further our cause. This is what I propose: __ 1. Recategorize all birth related content as educational material, in its own unique category if necessary __ 2. Allow our community to post graphic images of physiological birth with the images blurred or greyed out, so users can tap to see the images and choose whether to view them. This gives the birth community the freedom to share more meaningful content, and the users of Instagram control over what they see. __ 3. Continue to provide additional layers of protection to birth related accounts and work with influencers and users to restore content and accounts as needed __ The only way we can begin to change the way society views and appreciates birth, is to stop categorizing it as offensive material and start allowing our community the freedom to share uncensored images and information. Birth does not belong in the same category as pornography, graphic violence, profanity, etc. __ Click link in bio to join this cause! Share this post and the petition all over the Internet! Let’s do this! __ Love, @katievigos __ #IGallowuncensoredbirth #empoweredbirthproject

A post shared by Empowered Birth Project (@empoweredbirthproject) on

Beiðnin vildi að fæðingarmyndir væru endurskilgreindar sem fræðsluefni frekar en að vera flokkað „með klámi, ofbeldi, blótsyrði og öðru sem [Instagram og Facebook] álíta sem of dónalegt fyrir almenning.“

Yfir nóttu fékk beiðnin yfir þrjú þúsund undirskriftir.

Spólum fram í daginn í dag.  Yfir 23 þúsund manns hafa skrifað undir beiðnina. Ekki nóg með það, þá borgaði aktívismi hennar sig og hefur Instagram aflétt banninu og eru fæðingarmyndir í allri sinni dýrð leyfilegar á Instagram.

Instagram-síða Katie, @EmpoweredBirthProject, skartar nú alls konar fæðingarmyndum. Myndir af náttúrulegri fæðingu, keisaraskurði, fæðingu í vatn og listinn heldur áfram. Myndirnar gefa konum, verðandi foreldrum og öllum öðrum betri sýn á hvernig fæðing lítur raunverulega út.

View this post on Instagram

We NEED birth photography. @laceybarrattphotography shares: __ “LOOK AT HER FACE. I haven’t shared an image like this in a long time. But @michellepalasiaphotography is still reporting photographers, doulas and family members are being denied documenting the moment of birth at #metronorthhealthservices- and now I think it’s appropriate to share these images. We should be angry. Really fucking angry. I always tell my clients the only way to get what they want is if THEY advocate for ME. This doula thing goes both ways. It’s a reciprocation of advocacy. I cannot advocate for you unless you advocate for me, too. I want to turn this up a notch. Fighting with the system is a sure failure. We’ve been doing it for years. Birth Photographers are constantly pegged by staff (not all the time) with the intention of photographing negligence or holding evidence for a lawsuit. Stop. Just stop right there. I won’t even get into this on THAT level. I just want to reiterate that my sole existence as a photographer is to document the SOCIAL CONNECTIONS BETWEEN MOTHER BABY AND BIRTH PARTNER. I don’t give a shit about your medical procedures. I don’t give a shit if you felt the birth needed forceps (I do but this is a whole other ball game and different layer.) As a documenter. A photographer. A woman. A mother. A re-birthed human being through giving birth, I care about the social connections. Period. If you are a parent who has or has not had your birth documented (professional or not!) PLEASE for the love of God, I want to know your stories. I want to know how your images helped you. I want to know if you regret passing up a photographer. I want to know if you told your photographer not to photograph crowning and later your regret it. I want to know you stories. How it affected you. Helped you. This isn’t about pro/vs not pro. Or quality over sub-par. This is about women’s rights to choice being stripped from them. Please comment your stories below, tag me in your stories. I’m creating a little something to share. Link in bio to sign the petition.” __ #birthphotography #hospitalbirth #empoweredbirthproject #uncensoredbirth

A post shared by Empowered Birth Project (@empoweredbirthproject) on

View this post on Instagram

Midwife @barefootmidwife shares of @ruthiebaby64 birth: __ *sound on* “Ruth experienced her first homebirth with her third baby. Ruth and Tim were very educated on the dynamics of waterbabies, most notably how they transition to breathing. If you find yourself uncomfortable with how long Elizabeth is under the water it is from multiple factors including movies, drowning stories, media and lack of knowledge. I have been watching babies being born underwater for close to three decades and the confidence I have is shared with my clients, as you can plainly seen here. There were 12 others in the group, including @xenham and two other mamas who birthed with us @taminakavne and @kaile_rae so the whole lot was very calm. What an amazing environment of love and shared faith to be born into!” __ #birthvideo #waterbirth #homebirth #birthisbeautiful #empoweredbirthproject

A post shared by Empowered Birth Project (@empoweredbirthproject) on

View this post on Instagram

Words to think of by @badassmotherbirther and video by @draangelaandrade ❈ Imagine how different we would feel about birth if every birthing person was treated with fairness and respect. ❈ Imagine how much of an impact we can have on the health of birthing people and babies if we received care and support without “rules” and “policies” and “protocols” that do not serve us positively but create poor outcomes in most cases. ❈ Supported through a vaginal twin birth, baby A was born head down. Twin B turned into a surprise breech baby. ❈ And instead of chaos ensuing, Twin B was supported in his own journey to be born en-caul and breech. ❈ Imagine if we all had this kind of support…… ❈

A post shared by Empowered Birth Project (@empoweredbirthproject) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður DV fórnar sér – Ég drakk sellerísafa á tóman maga í heila viku

Blaðamaður DV fórnar sér – Ég drakk sellerísafa á tóman maga í heila viku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mannréttindalögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson: Upp á líf eða dauða – Hættuleg einangrunarstefna

Mannréttindalögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson: Upp á líf eða dauða – Hættuleg einangrunarstefna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flugurnar hennar Ingu Lindar – Skáskorinn Skuggi og Sunray Shadow er leynivopnin

Flugurnar hennar Ingu Lindar – Skáskorinn Skuggi og Sunray Shadow er leynivopnin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Twitter – „Það er kannski á mörkunum að þetta sé birtingarhæft“

Vikan á Twitter – „Það er kannski á mörkunum að þetta sé birtingarhæft“