fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Griðastaður hlaut lof sem útskriftarverkefni LHÍ – „Allir deyja mamma. Allir deyja“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 6. október 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einleikurinn Griðastaður eftir Matthías Tryggva Haraldsson um undurfurðulegt og þversagnakennt litróf hversdagsleikans verður frumsýndur í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Jörundur Ragnarsson fer með eina aðalhlutverkið. Verkið er sett upp í samstarfi við Tjarnarbíó. Griðastaður hlaut mikið lof í vor sem eitt eftirminnilegasta útskriftarverkefnið frá Listaháskóla Íslands. 

 „Allir deyja, mamma. Allir deyja.“

Griðastaður fjallar um dauðleikann, fjöldaframleiðslu húsgagna, Billy-hillur, bældar tilfinningar, mömmur, sænskar grænmetisbollur, fyrrverandi kærustur, krúttlegar skjaldbökur, einsemd, sniðugar kryddhillur, dauðann, Nockeby-sófa, lífið, sorgina og fleira.

Handrit og leikstjórn: Matthías Tryggvi Haraldsson.
Á sviði: Jörundur Ragnarsson.
Dramatúrgía: Eydís Rose Vilmundardóttir og Jökull Smári Jakobsson.
Tónlist: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir.
Ljós: Egill Ingibergsson og Hafliði Emil Barðason.
Búningar og leikmynd: Allir deyja leikfélag.

Matthías Tryggvi Haraldsson útskrifaðist frá Sviðshöfundabraut við Listaháskóla Íslands í vor með verkið Griðastað. Hann hefur verið virkur við handritaskrif og þýðingar um árabil og er einn af stofnendum hljómsveitarinnar HATARA. Sveitin, sem hefur vakið athygli fyrir ögrandi og metnaðarfulla sviðsframkomu, hefur tvisvar unnið titilinn „besta tónleikasveit ársins“ á tónlistarverðlaunum The Reykjavík Grapevine.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt lag frá frá bræðrunum í Omotrack

Nýtt lag frá frá bræðrunum í Omotrack
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur hlutgerður í athugasemdum hjá stórleikara: „…Ég er að FÍLA ÞAÐ!“

Jóhannes Haukur hlutgerður í athugasemdum hjá stórleikara: „…Ég er að FÍLA ÞAÐ!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað: „GARG ÉG ER SVO STRESSUГ

Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað: „GARG ÉG ER SVO STRESSUГ