fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Atletic hefur tekið saman lista yfir þau félög sem hafa oftast fengið litla hvíld á síðustu árum. Ástæðan er reiði forráðamanna Real Madrid.

Carlo Ancelotti þjálfari Real var fokheldur af reiði. um helgina þegar lið hans fékk aðeins tvo daga í hvíld.

Í samantekt The Athletic kemur fram að frá árinu 2022 sé Manchester United það félag sem oftast hefur fengið litla hvíld.

Miðað er við 72 klukkustundir eða minna á milli leika, Real Madrid kemur þar á eftir.

United hefur lent í þessu í 42 skipti sem er ellefu sinnum oftar en Liverpool sem dæmi.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga