fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mikil sorg vegna andláts 45 ára gamals fjölmiðlamanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talksport tilkynnti í dag um andlát íþróttalýsandans Russell Hargreaves. Hann var aðeins 45 ára gamall.

Hargreaves lýsti fótbolta og fjölda annarra íþrótta á útvarpsstöðinni.

„Okkur þykir mjög leitt að tilkynna að Russell Hargreaves féll frá í dag. Russ var hæfileikaríkur íþróttalýsandi, fréttaþulur og fréttamaður. En hann var miklu meira en það. Hann var elskaður vinur og samstarfsmaður. Hjörtu okkar eru brotin. Hvíldu í friði, Russ,“ segir í tilkynningu Talksport.

Hargreaves hafði starfað á Talksport í meira en tíu ár og fór af honum mjög gott orð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið