fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Algjör u-beygja gæti átt sér stað hjá United – Glazer bræður skoða það að eiga meirihluta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 08:31

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel og Avram Glazer skoða það hvort þeir geti keypt allt hlutaféð í Manchester United af systkinum sínum.

Edward, Darcie og Kevin Glazer eru í stjórn United en Joel og Avram hafa mest komið að rekstrinum.

United félagið er í söluferli þessa dagana en einn möguleikinn er sá að Glazer bræður kaupi systkini sín út.

Fjöldi aðila hefur viljað kaupa United en frestur til þess að leggja fram tilboð er á föstudag.

Viðræður hafa staðið við aðila í Katar en í enskum blöðum í dag kemur fram að þeir gætu keypt minnihluta í félaginu og Joel og Avram haldið áfram að stýra hlutunum.

Manchester Evening News fjallar um málið og segir það vel koma til greina að Joel og Avram fari með meirihluta í félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“