fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Sandra Bullock sést líklega ekki á hvíta tjaldinu í bráð

Fókus
Þriðjudaginn 15. mars 2022 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórstjarnan Sandra Bullock hefur gefið í skyn að hún ætli sér að taka langt hlé frá kvikmyndaleik og framleiðslu kvikmynda. Þetta sagði Bullock á blaðamannafundi við frumsýningu nýrrar myndar, The Lost City, í Austin Texas. Bullock er aðalframleiðandi myndarinnar auk þess að fara með aðalhlutverk ástarsagnahöfundarins Loretta Sage.

Aðspurð hvert væri næsta skref sagði Bullock, sem er 57 ára gömul: „Ég ætla að veita sjálfri mér smá svigrúm til að vera móðir.“ Bullock ættleiddi soninn Louis árið 2010 og dótturina Lailu árið 2015. Aðspurð hvenær hún sæi fyrir sér að taka að sér næstu verkefni sagði hún að mögulega yrði það ekki fyrr en börnin hennar væru orðin 16-17 ára gömul.

Hún hefur áður opnað sig um að það sé meira en að segja það að ala upp tvö börn einsömul. „Komdu í heimsókn til okkar og þú sérð brot af hverju einasta uppeldisvandamáli sem til er,“ lét hún hafa eftir sér í hlaðvarpsþætti Jada Pinkett Smith.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig