fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sandra Bullock

Sandra Bullock sést líklega ekki á hvíta tjaldinu í bráð

Sandra Bullock sést líklega ekki á hvíta tjaldinu í bráð

Fókus
15.03.2022

Stjórstjarnan Sandra Bullock hefur gefið í skyn að hún ætli sér að taka langt hlé frá kvikmyndaleik og framleiðslu kvikmynda. Þetta sagði Bullock á blaðamannafundi við frumsýningu nýrrar myndar, The Lost City, í Austin Texas. Bullock er aðalframleiðandi myndarinnar auk þess að fara með aðalhlutverk ástarsagnahöfundarins Loretta Sage. Aðspurð hvert væri næsta skref sagði Bullock, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af