fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Fernandes vill ganga í raðir Manchester United sem fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TVI24 í Portúgal, fullyrðir að Bruno Fernandes verði staðfestur sem leikmaður Manchester United í dag eða á morgun.

Telegraph hefur nú greint frá því að Fernandes hafi tjáð Sporting að hann vilji ganga í raðir United, og að hann vonist til að félögin nái saman sem allra fyrst.

Talið er að Fernandes sé á leið til United í þessum glugga vegna fjárhagsvandræða Sporting Lisbon.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, var spurður út í möguleg skipti eftir 4-0 sigur á Norwich í fyrradag.

,,Bruno Fernandes? Ég get ekki talað um einstaklinga sem spila fyrir önnur félög en ég get sagt að ég er með stuðning,“ sagði Solskjær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld