fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fókus

Ásmundur í „skítabrælu“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lenti í talsverðri brælu þegar hann var á leið frá Vestmanneyjum til fastalandsins á fimmtudag. „Það er skítabræla milli lands og Eyja en lending í Landeyjahöfn ótrúlega mjúk og góð. Mikil sjóveiki var um borð í Baldri á leiðinni sem tók klukkutíma í stað 35 mín,“ sagði Ásmundur í færslu á Facebook sem endaði á þessum orðum: „En allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó.“

Ásmundur ætti að vera flestu vanur þegar sjómennska er annars vegar enda stundaði hann hana sem ungur maður. Þá starfaði hann sem verkstjóri hjá Vinnslustöð Vestmannaeyja og sjálfstætt í fiskvinnslu um margra ára skeið áður en hann var kjörinn á þing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu