fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Yrsa ánægð með myndina

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yrsa Sigurðardóttir, einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar, skellti sér á forsýningu myndarinnar Ég man þig á miðvikudagskvöld. Myndin er, eins og kunngt er, gerð eftir samnefndri bók Yrsu sem kom út árið 2010.

Yrsa virðist hafa hrifist af myndinni ef marka má mynd og ummæli sem hún birti á Twitter-síðu sinni eftir forsýninguna. Þar sést Yrsa brosa út að eyrum og lýsa ánægju sinni með myndina. Ég man þig verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í kvöld, föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“