fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Brynhildur ætlaði að raka af sér hárið ef Svala kæmist ekki áfram – Efndi loforðið strax daginn eftir

Alþingiskonan fyrrverandi hafði óbilandi trú á íslenska framlaginu

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 10. maí 2017 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynhildur Pétursdóttir, skrifstofustjóri Neytendasamtakanna á Akureyri og fyrrum alþingismaður, hafði mikla trú á Svölu Björgvinsdóttur Eurovision. Skömmu fyrir útsendingu RÚV í gær lýsti hún því yfir á Facebook-síðu sinni að hún myndi raka af sér hárið ef Svala kæmist ekki áfram upp úr riðlinum.

Eins og alþjóð veit sat Svala, sem og íslenska þjóðin, eftir með sárt ennið. Má segja að Þórðargleði hafi gripið um sig hjá vinum Brynhildar sem biðu spenntir eftir því að loforðið yrði efnt.

Brynhildur beið ekki boðanna og skellti sér í stólinn hjá hárgreiðslukonunni Evu Dögg í dag. Hún birti síðan mynd af afrakstrinum á Facebook-síðu sinni. Voru flestir vinir Brynhildar nokkuð sáttir með efndirnar en þó ekki allir. „Þessi pólitíkusar. Lofa einhverju. Og svo eru efndirnar eitthvað allt annað en maður bjóst við,“ sagði samherji hennar á þingi, Róbert Marshall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vinslitin við Ellen – „Eitt það sársaukafyllsta sem komið hefur fyrir mig“

Vinslitin við Ellen – „Eitt það sársaukafyllsta sem komið hefur fyrir mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið

Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunn­eva syrgir Bellu – „Engillinn minn. Bella, ég mun alltaf sakna þín“

Sunn­eva syrgir Bellu – „Engillinn minn. Bella, ég mun alltaf sakna þín“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“