fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433

Þrjú ensk lið vilja fá Costa

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrjú lið sem eru sögð vera að skoða Diego Costa, framherja Atletico Madrid á Spáni.

Enskir miðlar greina frá þessu í kvöld en Costa má yfirgefa Atletico. Hann stóðst ekki væntingar á síðustu leiktíð.

Costa þekkir vel til Englands en hann lék með Chelsea í þrjú ár og var duglegur að skora mörk.

Everton er talið vera í bílstjórasætinu um Costa en nú eru tvö önnur lið búin að blanda sér í baráttuna.

Það eru Wolves og West Ham en þeim vantar framherja til að skora mörk á næstu leiktíð.

Það er óvíst hvort Costa vilji snúa aftur til Englands en ljóst er að hann getur ekki samið aftur við Chelsea þar sem félagið er í félagaskiptabanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Rooney

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona