fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 20:10

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson, knattspyrnumann, fyrir kynferðisbrot síðasta sumar segir ákvörðun rík­is­sak­sókn­ara að fela héraðssak­sókn­ara að höfða saka­mál á hend­ur honum gefa það til kynna að rík­is­sak­sókn­ari telji lík­legt að hann verði sak­felld­ur.

Lögmaðurinn, Eva Bryn­dís Helga­dótt­ir, segir þetta í samtali við mbl.is.

Meira
Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Mál Alberts var látið falla niður hjá héraðssaksóknara í febrúar en var sú ákvörðun kærð til ríkissaksóknara sem felur héraðssaksóknara það nú að gefa út ákæru. Það var greint frá þessu í dag.

„[Rík­is­sak­sókn­ari] fell­ir niður niður­fell­ing­una hjá héraðssak­sókn­ara og legg­ur fyr­ir héraðssak­sókn­ara að höfða saka­mál á hend­ur Al­berti Guðmunds­syni fyr­ir kyn­ferðis­brot. Það er gert með út­gáfu ákæru,“ seg­ir Eva við mbl.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hættur að selja ryksugur og skiptir yfir í áfengi

Hættur að selja ryksugur og skiptir yfir í áfengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk hótun frá pabba sínum og þurfti að svara játandi: Vildi sjálfur ekki taka boðinu – ,,Hann hótaði að berja mig“

Fékk hótun frá pabba sínum og þurfti að svara játandi: Vildi sjálfur ekki taka boðinu – ,,Hann hótaði að berja mig“
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Í gær

Messi minnti á sig og var stórkostlegur

Messi minnti á sig og var stórkostlegur
433Sport
Í gær

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“
433Sport
Í gær

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?