fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho á sér enga framtíð hjá Aston Villa en félagið reynir nú að finna lausn á hans málum til að losna við hann.

Coutinho var lánaður til Katar á liðnu tímabili en er að snúa aftur.

Coutinho er 31 árs gamall og er launahæsti leikmaður Aston Villa en Steven Gerrard keypti hann til félagsins.

Unai Emery hefur hins vegar ekki viljað nota Coutinho og segir í fréttum í dag að Villa sé að skoða að rifta samningi hans.

Með því þyrfti Villa að borga honum væna summu en losna þá við hann af launaskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Serbíu – Trent er á miðjunni

Byrjunarlið Englands og Serbíu – Trent er á miðjunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg
433Sport
Í gær

EM: Ítalía ekki lengi að snúa leiknum sér í vil

EM: Ítalía ekki lengi að snúa leiknum sér í vil
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Í gær

Brighton staðfestir nýjan þjálfara – Yngstur í sögunni

Brighton staðfestir nýjan þjálfara – Yngstur í sögunni
433Sport
Í gær

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“