fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Kynntist ástinni á Broadway

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 4. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Guðrún Dís Emilsdóttir, betur þekkt sem Gunna Dís, er í viðtali í nýjasta tölublaði Akureyri Vikublaðs ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Þór Magnússyni. Viðtalið er líflegt og skemmtilegt og þar rifja hjónin meðal annars upp að þau hafi kynnst á Broadway árið 2007 og verið saman síðan. Kristján er sveitarstjóri Norðurþings en hjónin fluttu úr borginni fyrir þremur árum og kunna mjög vel við sig á Húsavík þar sem þau búa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum