fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Matur

Þú myndir kannski ekki borða Jelly Beans ef þú vissir af þessu hráefni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 14:30

Þeir sem elska Jelly Beans ættu kannski ekki að lesa lengra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt einkenni Jelly Beans-sælgætisins er hve glansandi baunirnar eru. Þessi glansi er fenginn úr frekar áhugaverðu hráefni, sem er notað í sælgæti og lyf.

Um er að ræða hráefni sem kemur úr Lac-pöddunni, sem má finna víða í Taílandi og Indlandi. Lac-paddan er sníkjudýr og bjalla sem festir sig við tré og neytir trjákvoðunnar. Þegar að trjákvoðan hefur farið í gegnum meltingarfæri pöddunnar verður úrgangurinn að harðri kvoðu á trjágreinunum.

Þessi harða kvoða er unnin í þurrar flögur sem hægt er að nýta annað hvort til að búa til viðarlakk eða sætan glassúr, líkt og í tilfelli nammibaunanna.

Það er þó mikilvægt að vekja athygli á því að það er óhætt að borða þennan úrgang Lac-paddanna, en sumum finnst kannski tilhugsunin um að borða pöddusaur frekar ógeðsleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa