fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Fókus

Stoltur af skoti frá Sóla

„Það eru nákvæmlega svona cocky ummæli frá mér sem hann er að tala um“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. febrúar 2017 21:30

„Það eru nákvæmlega svona cocky ummæli frá mér sem hann er að tala um“

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson var afar stoltur af því að kynnir Edduverðlaunanna, Sóli Hólm, gerði góðlátlegt grín að honum á hátíðinni á sunnudag. Jóhannes komst í upptalningu Sóla á Íslendingum sem eru að gera það gott á erlendri grundu og bætti við kíminn að það eina sem Jóhannes vantaði væri að hafa smá álit á sjálfum sér.

Jóhannes grínast með það á Twitter að hafi orðið lítill í sér og velt fyrir sér hvort hann yrði talinn upp.

„Svo mundi ég að ég er að leika í tveimur Hollywood-myndum sem koma út á árinu og einni seríu á Netflix. Vandró að nefna mig ekki.“ Svo klykkti hann út með: „OG það eru nákvæmlega svona cocky ummæli frá mér sem hann er að tala um.“


Samskipti þeirra á Twitter má sjá hér fyrir neðan:

//platform.twitter.com/widgets.js

//platform.twitter.com/widgets.js

//platform.twitter.com/widgets.js

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum