fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Chelsea tilbúið að gera Hazard að einum launahæsta leikmanni deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að bjóða Eden Hazard, sóknarmanni liðsins nýjan samning á næstu vikum en það er Mail sem greinir frá þessu.

Hazard hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu og gæti leikmaðurinn farið í sumar.

Chelsea er ekki tilbúið að missa einn sinn allra besta leikmann og er tilbúið að gera Hazard að einum launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar.

Félagið er tilbúið að borga honum 300.000 pund á viku en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2020.

Samkvæmt miðlum á Englandi er Hazard loksins tilbúinn að setjast niður með forráðamönnum Real Madrid en hann hefur alla tíð sagt að hann sé mjög ánægður á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband