fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Miðjumaður Real Madrid vill komst til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, miðjumaður Real Madrid vill ganga til liðs við Liverpool en það eru spænskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag.

Miðjumaðurinn hefur nánast ekkert fengið að spila með Real Madrid á þessari leiktíð og hefur aðeins byrjað tvo leiki í spænsku úrvalsdeildinni.

Þrátt fyrir það hefur hann skorað tvö mörk í deildinni í ár en verðmiðinn á honum er í kringum 32 milljónir punda.

Marca greinir frá því að Ceballos hafi beðið Florentino Perez, forseta félagsins um að hleypa sér til Liverpool í sumar.

Hann er fastamaður í U21 árs landsliði Spánar en hann kom til Real Madrid frá Real Betis, síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband