fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Fyrrum stjóri Tottenham segir að Kane verði að fara ef hann vill vinna titla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Villas-Boas, fyrrum stjóri Tottenham segir að Harry Kane, framherji liðsins þurfi að yfirgefa félagið ef hann vill vinna titla.

Kane hefur verið magnaður á þessari leiktíð en það var Villas-Boas sem gaf honum fyrst tækifæri með aðalliði Tottenham á sínum tíma.

Framherjinn er reglulega orðaður við Real Madrid en verðmiðinn á honum er talinn vera í kringum 200 milljónir punda.

„Þetta snýst allt um það hvað Kane vill afreka í framtíðinni, vill hann halda áfram að bæta sig sem leikmaður,“ sagði stjórinn fyrrverandi.

„Ef hann vill vinna stóra titla þá þarf hann að fara frá Tottenham. Ef hann vill hins vegar halda áfram að vera í umræðnni og halda stöðugleika þá verður hann áfram.“

„Tottenham er í dauðafæri á að verða stórt félag. Þeir eru að byggja frábæran völl, æfingasvæðið er glæsilegt og það er mikil uppbygging í gangi hjá félaginu.“

„Þeir eru með frábæran stjóra en það sem vantar hjá liðinu eru titlar en það er markmið allra knattspyrnumanna, að vinna titla,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband