fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

KÍTÓN tónleikar í Iðnó

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. október 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýkjörin stjórn KÍTÓN býður öllum að fagna íslenskum konum í tónlist á sérstökum tónleikum þann 23.október í Iðnó.

Í ljósi sífellrar umræðu um skort á sýnileika kvenna í íslensku tónlistarsenunni hefur KÍTÓN sett á laggirnar 5 lagalista sem innihalda einungis tónlist með konur og kvár á kredit-listanum. Lagalistarnir birtast á Spotify á tónleikadegi, 23. október. Viðburðurinn er einnig hluti af dagskrá Kvennaárs – 50 ár frá fyrsta kvennafrídeginum.

Dagskrá:

19:30 – Hús opnar

20:00 – RAKEL

20:45 – Lúpína

21:30 – Gugusar

22:15 – DJ Tatjana

23:00 – Hús lokar

Frítt er inn á viðburðinn en KÍTÓN tekur við frjálsum framlögum og stendur einnig fyrir bolasölu á viðburðinum.

KÍTÓN eru óhagsmunadrifin samtök sem standa vörð um hagsmuni, réttindi, sýnileika og tækifæri kvenna, kynsegin- og trans fólks í íslensku tónlistarsenunni ásamt því að stuðla að samstöðu, valdeflingu og tengslum þeirra í tónlist á Íslandi.

Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík, Heineken og Iðnó.

Um hönnun og útlit viðburðsins og lagalistanna sá Ísabella Rós Þorsteinsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Í gær

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti