fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Þú ert að geyma tómatsósuna þína vitlaust

Fókus
Þriðjudaginn 14. október 2025 06:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú geymir tómatsósuna inn í ísskáp í þeirri von um að hún endist lengur þá ertu að taka óþarfa pláss í ísskápnum að mati sérfræðinga.

Samkvæmt rannsókn frá neytendasamtökunum Which? kom í ljós að aðeins einn af hverjum fimm í Bretlandi skoða miðann á uppáhalds sósunum sínum til að sjá hvernig á að geyma þær.

Tómatsósan var á þeim lista og er ein af þeim sósum sem er hægt að geyma í venjulegum skáp eftir að hún er opnuð. Hins vegar þarftu að borða hana innan átta vikna.

Sérfræðingar segja að vegna sýrunnar í tómötunum og edikinu þá helst tómatssósan fersk við stofuhita.

Með því að geyma tómatsósuna inn í ísskáp ertu að taka óþarfa pláss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni