fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Hákon: „Dýrt að gera svona aulamistök“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ógeðslega mikið svekkelsi, ég veit ekki hvernig við töpuðum þessu,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson eftir 3-5 tap gegn Úkraínu í undankeppni HM.

Ísland var betri aðilinn í kvöld en mistök kostuðu liðið.

„Það er dýrt á svona háu leveli að gera svona aulamistök. Þú þarft að sleppa þessu en þeir refsa grimmilega.“

Ísland jafnaði í 3-3 eftir að hafa lent 1-3 undir og ætlaði klárlega að sækja sigurinn.

„Manni langaði að vinna leikinn sem er eðlilegt, en eftir á að hyggja hefði maður kannski átt að virða stigið,“ sagði Hákon svekktur.

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti