fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. október 2025 21:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Líður bara mjög vel, ótrúlegt effort. Hver einasti maður barðist til síðasta blóðdropa, gegn frábæru liði sem er líkamlega sterkt,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands á Sýn eftir 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í kvöld.

Eftir 3-5 tap gegn Úkraínu var frammistaða íslenska liðsins öguð í kvöld, gegn næst besta landsliði í heimi spiluðu drengirnir frábærlega.

„Við sýndum sterkan karakter, við vorum að læra af síðasta leik. Við vorum agaðir og skipulagðir, við héldum okkur inni í augnablikinu. Þú vilt að liðið sé að bæta sig leik frá leik.“

Frakkarnir lentu undir í leiknum og virtust þá setja í næsta gír.

„Þeir breyttu um gír eftir fyrsta markið okkar, þeirra gír er aðeins kraftmeiri en okkar. Það er einmanalegt að lenda undir gegn svona liði, ég þekki þá tilfinningu sjálfur. Þeir sem komu inn stóðu sig vel, komu sér inn í leikinn. Við þurftum að skipa því leikmenn voru búnir á því. Ég gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum.“

„Þetta er lærdómur fyrir mig, hver leikur er ótrúlega mikilvægur og erfiður. Ég og leikmenn og þjóðin, þessi gluggi fór ekki alveg jafn vel og við vonuðumst til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu