fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud hefur greint frá því að hann mun ekki spila fyrir fleiri félög á ferlinum.

Framherjinn er orðinn 39 ára gamall og spilar í dag með Lille í heimalandinu, Frakklandi, og er þar liðsfélagi Hákonar Arnar Haraldssonar.

Giroud, sem er auðvitað fyrrum framherji Arsenal og Chelsea, sneri aftur til Evrópu eftir stutta dvöl í Bandaríkjunum og fór til Lille. Þar ætlar hann að ljúka ferlinum. Samningur hans rennur út í sumar.

Giroud hefur átt frábæran feril, til að mynda orðið Evrópumeistari með Chelsea og heimsmeistari með franska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti