fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail er Arsenal til í að hlusta á tilboð í brasilíska framherjann Gabriel Jesus þegar janúarglugginn opnast.

Hinn 28 ára gamli Jesus er meiddur sem stendur, en hann sleit krossband í byrjun árs. Hann á þó ekki afturkvæmt í lið Arsenal þegar hann snýr aftur úr þeim.

Jesus fór vel af stað með Arsenal þegar hann kom frá Manchester City 2022 en nú er samkeppnin um fremstu stöður orðin mikil. Viktor Gyokeres var keyptur í sumar og Kai Havertz snýr aftur úr meiðlsum á næstu vikum.

Arsenal er til í að fá inn pening fyrir Jesus og losa hann af launaskrá. Hefur hann til að mynda verið orðaður við Everton en einnig Flamengo og Palmeiras í heimalandinu Brasilíu.

Jesus er samningsbundinn Arsenal í tæp tvö ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti