fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Enska stórliðið fær alvöru samkeppni um franska landsliðsmanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að það verði mikil samkeppni um markvörðinn Mike Maignan næsta sumar.

Maignan er á mála hjá AC Milan en verður samningslaus eftir tímabilið og er útlit fyrir að hann fari annað frítt.

Chelsea er farið að horfa í kringum sig eftir markverði og er félagið sagt fylgjast með Maignan. Hefur hann þá einnig verið orðaður við Bayern Munchen.

Nú segja ítalskir miðlar hins vegar að Juventus ætli að gera tilraun til að halda honum á Ítalíu og fá hann til sín.

Maignan er þrítugur og kom til Milan frá Lille árið 2021. Hann er alinn upp hjá Paris Saint-Germain.

Hann er þá aðalmarkvörður franska landsliðsins sem stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti