fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Liverpool farið að skoða enska miðjumanninn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. október 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á meðal liða sem fylgist með framgöngu Adam Wharton miðjumanns Crystal Palace.

Wharton er 21 árs gamall og er á sínu þriðja tímabili hjá Palace.

Wharton hefur verið orðaður við Real Madrid og fleiri lið en nú er Liverpool komið að borðinu líka.

Daily Mail segir frá þessu en búis er við að Wharton taki næsta skref á ferlinum næsta sumar.

Wharton hefur verið hluti af enska landsliðinu en ekki komist í hóp hjá Thomas Tuchel undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti