fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433

Glódís: Svekkjandi að tapa fyrir sjálfum sér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var að vonum súr í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik Íslands á EM.

,,Þær voru betri en við í dag og þess vegna töpum við 3-0 en þær sýndu það í dag hvernig við hefðum getað verið í öllum leikjum ef við hefðum verið 100 prósent,“ sagði Glódís.

,,Það er svekkjandi að tapa fyrir sjálfum sér á því sem við teljum okkur vera bestar í. Það er svekkjandi.“

,,Við fórum í þetta mót með stóra drauma og væntingar og ætluðum að fara alla leið og vegna þess þá getur þetta endað með gríðarlegum vonbrigðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hafnar starfinu – Segja Grétar Rafn koma að því að finna næsta mann

Gerrard hafnar starfinu – Segja Grétar Rafn koma að því að finna næsta mann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gylfi Þór í ítarlegu einkaviðtali: Hamingjusamur Íslandsmeistari sem vill komast aftur í landsliðið – „Mitt álit skiptir engu máli, Arnar velur hópinn“

Gylfi Þór í ítarlegu einkaviðtali: Hamingjusamur Íslandsmeistari sem vill komast aftur í landsliðið – „Mitt álit skiptir engu máli, Arnar velur hópinn“
433Sport
Í gær

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Í gær

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“