fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 09:30

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar milli Tottenham og Manchester United í gær hafi ekki verið nein flugeldasýning.

Tottenham vann leikinn 1-0 með marki Brennan Johnson. Fer liðið þar með í Meistaradeildina á næstu leiktíð, þrátt fyrir að vera í 17. sæti í ensku úrvalsdeildinni. United er aðeins sæti ofar og var því mikið undir í gær.

Leikurinn bar þess merki að þarna væru lið í tómu brasi með mikið undir að mætast. Gæðin voru alls ekki mikil og skapaðist umræða um það á samfélagsmiðlum.

„Þetta hlýtur að vera gæðaminnsti úrslitaleikur í sögu Evrópukeppna. Þetta er sláandi. Og annað af þessu gagnslausa drasli fer í Meistaradeildina á næstu leiktíð,“ sagði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan til að mynda.

Michael Owen, fyrrum leikmaður United, Liverpool og fleiri liða, var einnig á meðal þeirra sem lögðu orð í belg. „Ég trúi ekki hversu lélegur fótboltaleikur þetta er. Hvorugt liðið getur tengt saman þrjár sendingar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu