fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þetta er konan sem er sögð bera ábyrgð á ráninu á foreldrum Diaz

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 13:30

Luis Diaz fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Patricia, sem tengist glæpahópnum sem rændi foreldrum Luis Diaz er sögð bera ábyrgð á verknaðinum og hafa skipulagt hann.

Glæpahópurinn, ELN í Kólumbíu hefur gefið það út að föður, Luis Diaz leikmanns Liverpool verði sleppt úr haldi á næstu dögum.

Manuel Diaz og eiginkonu hans var rænt um síðustu helgi, henni var sleppt en glæpahópurinn tók Manuel með sér á flótta.

Í gær komst lögreglan að því að ELN hópurinn hefði tekið pabba Diaz og hópurinn hefur ákveðið að gefast upp.

Móðir Diaz var skilin eftir í bíl en sonur þeirra hefur ekki spilað síðustu tvo leiki með Liverpool vegna málsins.

Yfirvöld telja að Patricia hafi skipulagt verknaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn