fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Segir að Rashford gæti vel spilað fyrir Manchester City – „Ég verð kallaður klikkaður“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuþjálfarinn Tim Sherwood telur að Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti spilað fyrir nágrannanna í Manchester City.

Rashford var frábær á síðustu leiktíð en hefur verið afleitur á þessari leiktíð.

„Að mínu mati er Rashford nógu góður til að spila fyrir Manchester City. Ég verð kallaður klikkaður fyrir það vegna þess hvernig hann hefur spilað undanfarna mánuði en ég held samt að hann gæti spilað fyrir City og að Guardiola myndi taka hann.

Hann myndi vinna með honum og spila honum einmitt eins og þarf að spila honum. Hann spilar til dæmis ekki illa fyrir enska landsliðið,“ segir Sherwood.

„Hann þarf menn í kringum sig sem spila boltanum í rétt svæði. Hann er gagnrýndur fyrir að koma ekki til baka en af hverju ætti hann að vilja það þegar hann fær ekki boltann þegar hann er framar á vellinum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög