fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Onana kemur félaga sínum til varnar eftir að hann var sakaður um kynþáttaníð í sinn garð

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 17:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, hefur tjáð sig eftir að liðsfélagi hans Alejandro Garnacho var sakaður um kynþáttaníð í hans garð.

Um var að ræða færslu sem Garnacho birti eftir leikinn gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni. United vann leikinn 1-0 á dramatískan hátt þar sem Onana varði víti FCK í uppbótartíma og tryggði sigurinn.

Eftir leik birti Garnacho mynd af sér, Onana og liðsfélögum fagna sigrinum en lét hann tvö górillu-tákn fylgja. Hann eyddi færslunni en netverjar voru ekki lengi að taka skjáskot og deila út um allt.

Í enskum miðlum er fjallað um að enska knattspyrnusambandið gæti túlkað færsluna sem kynþáttaníð og Garnacho yrði þá refsað. Samandið veit af málinu.

Onana vill ekki sjá Garnacho vera refsað.

„Fólk getur ekki valið yfir hverju ég móðgast. Ég veit nákvæmlega hvað Garnacho var að meina: Orka og kraftur. Þetta mál á ekki að fara neitt lengra,“ skrifaði hann á samfélagsmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt