fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Telur þetta vera lausnina í Vesturbænum – „Ég veit að það er erfitt að segja þetta“

433
Sunnudaginn 28. maí 2023 12:00

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni sat Viðar Örn Kjartansson með þeim.

Karlalið KR virðist vera að rífa sig aðeins í gang í fótboltanum eftir hörmulega byrjun. Liðið var til umræðu í þættinum.

„Það þarf að taka eitt skref til baka, eins og þeir eru að gera núna. Það er fullt af ungum leikmönnum og það þarf að gefa þessu tíma. Ég veit að það er erfitt að segja þetta við stuðningsmenn KR en ég held að það sé hægt að selja þeim þetta,“ segir Hrafnkell.

Viðar tók til máls. „Mörg lið hafa tekið þennan pakka. Fengið yngri leikmenn og sett þá í kringum nokkra eldri. Eftir það eru þeir þvílíkt góðir. Þeir þurfa að fara þessa leið og mér sýnist þeir vera byrjaðir á því.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Real Madrid mistókst að vinna Betis – Sjáðu stórbrotið jöfnunarmark heimamanna

Real Madrid mistókst að vinna Betis – Sjáðu stórbrotið jöfnunarmark heimamanna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sancho sagður vilja fá annað tækifæri

Sancho sagður vilja fá annað tækifæri
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allt logaði á Twitter eftir skelfilegt tap Manchester United – Rikki birti mynd af Guðna

Allt logaði á Twitter eftir skelfilegt tap Manchester United – Rikki birti mynd af Guðna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guðni mættur á Old Trafford og fór fyrir framan myndavélina – Vonast eftir jólagjö frá Hojlund

Guðni mættur á Old Trafford og fór fyrir framan myndavélina – Vonast eftir jólagjö frá Hojlund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddur eftir að fyrrum félag hans féll í fyrsta sinn í sögunni – Birti mynd og sýndi stuðning

Sorgmæddur eftir að fyrrum félag hans féll í fyrsta sinn í sögunni – Birti mynd og sýndi stuðning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ljóst að hann á ekki framtíð fyrir sér í Manchester – Snýr aftur til heimalandsins

Ljóst að hann á ekki framtíð fyrir sér í Manchester – Snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag var sagt að taka ekki við Manchester United – ,,Allir sögðu að ég gæti ekki náð árangri“

Ten Hag var sagt að taka ekki við Manchester United – ,,Allir sögðu að ég gæti ekki náð árangri“
433Sport
Í gær

Er viss um að Rashford finni sitt gamla form

Er viss um að Rashford finni sitt gamla form
433Sport
Í gær

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun
Hide picture