fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah birti mynd á samfélagsmiðla í dag þar sem hann sýnir splunkunýja hárgreiðsu sína.

Þessi stjarna Liverpool er almennt með mikið hár en nú er hann búinn að snoða sig. Mynd af þessu er hér að neðan.

Framtíð Salah hjá Liverpool er í nokkurri óvissu en hann hefur verið orðaður við félög í Sádi-Arabíu.

Samningur kappans gildir út næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Óskars í beinni á RÚV fær fólk til að tala – „Þú verður bara að taka fokking handbremsuna og rífa hana af“

Þrumuræða Óskars í beinni á RÚV fær fólk til að tala – „Þú verður bara að taka fokking handbremsuna og rífa hana af“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Burnley í formlegum viðræðum við Van Nistelrooy

Burnley í formlegum viðræðum við Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill kaupa varnarmann sem hann keypti til United

Mourinho vill kaupa varnarmann sem hann keypti til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íbúar í Fossvogi sagðir sjá rautt þegar þessi aðili birtist á skjánum – „Fer óheyrilega í taugarnar á þeim“

Íbúar í Fossvogi sagðir sjá rautt þegar þessi aðili birtist á skjánum – „Fer óheyrilega í taugarnar á þeim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Páll talaði digurbarkalega þegar hann réði Ryder í Vesturbæinn – Á nokkrum mánuðum breyttist allt

Páll talaði digurbarkalega þegar hann réði Ryder í Vesturbæinn – Á nokkrum mánuðum breyttist allt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Englendingar ömurlegir í jafntefli gegn Dönum

Englendingar ömurlegir í jafntefli gegn Dönum
433Sport
Í gær

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði
433Sport
Í gær

Vendingar í tíðindum af Mbappe

Vendingar í tíðindum af Mbappe