fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Pochettino staðfestur í næstu viku – Samningur til 2026

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 12:11

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er nýr stjóri Chelsea og verður tilkynntur hjá félaginu í næstu viku.

Pochettino gerir samning til ársins 2026 en hann þekkir vel til Englands og þjálfaði bæði Southampton og Tottenham.

Fabrizio Romano staðfestir þessar fréttir í dag en samningar náðust við Argentínumanninn fyrir tveimur vikum.

Pochettino var síðast stjóri Paris Saint-Germain en þar gengu hlutirnir ekki upp og fékk hann sparkið.

Pochettino á mikið verk að vinna hjá Chelsea sem hefur spilað skelfilega á flest öllu tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta komu Rooney

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Í gær

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur
433Sport
Í gær

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho