fbpx
Miðvikudagur 29.mars 2023
433Sport

Íslenskir atvinunmenn virka oft leiðinlegir út á við – „Er þetta ekki bara samélagið, svo PC og woke“

433
Laugardaginn 14. janúar 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rífandi stemming á Hringbraut á föstudagskvöld þegar Bjarni Helgason blaðamaður Morgunblaðsins mætti og ræddi fréttir vikunnar hjá Benna Bó ásamt Herði Snævar Jónssyni, fréttastjóra íþrótta hjá Torgi.

Íslenska handboltalandsliðið er í fullu fjöri en Bjarni framleiddi þætti um landsliðsmennina á vef Morgunblaðsins sem hlotið hafa mikið lof.

„Það var bara gaman, þetta var skemmtilegt. Þetta var keyrsla, við tókum þetta upp í einni beit. Þriggja vikna túr, gaman að kynnast þeim,“ sagði Bjarni sem heimsótti flestar stjörnu handboltalandsliðsins.

„Maður er vanur að tala við þá eftir leiki, þá er þetta oft sami frasinn. Gaman að tala við þá í þeirra umhverfi og kynna þá fyrir fólki. Það eru ekki margir sem þekkja þá utan kappleikjanna. Eins og með þessi gæa, það vissi enginn hver Sigvaldi er. Hann hefur aldrei spilað á Íslandi.“

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður sagði á dögunum að þessir nýju menn væru á köflum hálf leiðinlegir.

„Er þetta ekki bara samélagið, svo PC og Woke. Það þorir enginn að segja neitt,“ sagði Bjarni Helgason þegar hann var spurður álits.

Hörður Snævar lagði þá orð í belg. „Til að vera atvinnumaður þá þarftu að lifa hálf leiðinlegur ef þú ætlar að ná árangri, þú þarft að mastera þá list að liggja í sófanum, borða hollt og fara að sofa klukkan 22:00. Þú kannski mótast þannig að þú verður hálf litlaus, það er aldrei neitt óvænt. Það er sama rútína 330 daga á ári.“

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Gea hafnaði samningstilboði Manchester United – Telur sig eiga meira skilið

De Gea hafnaði samningstilboði Manchester United – Telur sig eiga meira skilið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er það sem stuðningsmenn Manchester United velta fyrir sér eftir gærdaginn – Gamalt myndband grafið upp

Þetta er það sem stuðningsmenn Manchester United velta fyrir sér eftir gærdaginn – Gamalt myndband grafið upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrðir að stjarnan unga muni glíma við þetta vandamál í framtíðinni

Fullyrðir að stjarnan unga muni glíma við þetta vandamál í framtíðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undankeppni EM – Scott McTominay kaffærði Spánverja

Undankeppni EM – Scott McTominay kaffærði Spánverja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenska U19 ára liðið komið í úrslitakeppni eftir sigur á æfingasvæði Englands

Íslenska U19 ára liðið komið í úrslitakeppni eftir sigur á æfingasvæði Englands