fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Liverpool steinlá gegn Brighton – Síðasti dans Lampard?

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 17:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool steinlá í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Brighton á útivelli.

Liverpool var að tapa sínum öðrum leik í röð en liðið lá 3-1 gegn Brentford í síðustu umferð einnig úti.

Brighton lyfti sér upp fyrir Liverpool í deildinni með 3-0 sigri en þeir rauðklæddu sitja í 8. sæti með aðeins 28 stig úr 18 leikjum.

Frank Lampard gæti hafa stýrt sínum síðasta leik með Everton er liðið tapaði 2-1 heima gegn Southampton.

Southampton er botnlið deildarinnar en er nú með jafn mörg stig og Everton eftir sigurinn.

Annað lið er einnig með 15 stig eða West Ham sem tapaði gegn Wolves. Nottingham Forest vann þá frábæran 2-0 heimasigur á Leicester.

Brighton 3 – 0 Liverpool
1-0 Solly March(’47)
2-0 Solly March(’53)
3-0 Danny Welbeck(’81)

Everton 1 – 2 Southampton
1-0 Amadou Onana(’39)
1-1 James Ward-Prowse(’46)
1-2 James Ward-Prowse(’78)

Nott. Forest 2 – 0 Leicester City
1-0 Brennan Johnson(’56)
2-0 Brennan Johnson(’85)

Wolves 1 – 0 West Ham
1-0 Daniel Podence(’48)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða