fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Einn sá litríkasti segist ‘hata’ fólk sem ögrar dómurunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 18:00

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa sett spurningamerki við nýjustu ummæli Antonio Conte, stjóra Tottenham, sem er einn sá litríkasti í bransanum.

Conte undirbýr lið sitt fyrir leik gegn Arsenal á morgun en um er að ræða grannaslag í ensku úrvalsdeildinni.

Conte segist ‘hata’ fólk sem ögrar dómurum á meðan leik stendur en hann þykir vera kasta steinum úr glerhúsi.

Ítalinn er duglegur að láta í sér heyra á hliðarlínunni og fær fjórði dómarinn reglulega orð í eyra frá honum á meðan leik stendur.

,,Þú þarft alltaf að sýna virðingu og sérstaklega þegar kemur að dómurum því ég veit vel hversu erfitt það starf er,“ sagði Conte.

,.,Að ögra dómurunum eða búa til neikvætt umhverfi er ekki sanngjarnt. Ég er ekki hrifinn af því. Ég hata fólk sem reynir að gera það.“

,,Ekki gleyma því að við erum að tala um knattspyrnuleik. Stundum gerist þetta í hita augnabliksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli