fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Gætu hjálpað honum burt eftir erfiða tíma

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 16:30

Caglar Soyuncu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Atletico Madrid sé í viðræðum við Leicester um miðvörðinn Caglar Soyuncu.

Hinn 26 ára gamli Soyuncu var frábær fyrir Leicester á fyrsta tímabili sínu þar, 2019-2020.

Síðan þá hefur hins vegar lítið gengið hjá kappanum og er hann í frystikistunni hjá Brendan Rodgers sem stendur.

Nú gæti Atletico hins vegar bjargað Soyuncu frá King Power vellinum.

Þá er útlit fyrir að Felipe sé á leið frá Atletico.

Hann spilar einnig í stöðu miðvarðar og ætti brottför hans því að greiða leiðina fyrir Soyuncu.

Felipe er sagður á leið til Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“