fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Chelsea við það að fá varnarmann Monaco

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 12:30

Benoit Badiashile. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoit Badiashile er við það að ganga í raðir Chelsea. Fabrizio Romano segir að búið sé að ganga frá smáatriðum.

Miðvörðurinn ungi hefur heillað með Monaco og tekur nú skrefið til Englands.

Chelsea mun greiða Monaco 38 milljónir evra fyrir Badiashile.

Kappinn er 21 árs gamall og er uppalinn hjá Monaco.

Chelsea hefur verið í vandræðum á þessari leiktíð. Liðið er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir sextán leiki.

Í kvöld á Chelsea krefjandi verk fyrir höndum þegar Manchester City kemur í heimsókn.

Leikurinn hefst klukkan 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki