fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Brjálaður yfir því að hafa ekki fengið að fara í brúðkaup

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N´Golo Kante einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar er sagður hafa fengið nóg af Frank Lampard stjóra Chelsea og vill burt. Franskir miðlar fjalla um málið.

Kante er óhress með að hafa ekki fengið frí á einni æfingu til að fara í brúðkaup hjá vini sínum á dögunum.

Kante hefur talsvert verið orðaður við önnur lið en hann hefur átt frábæran feril á Englandi, þar hefur hann orðið meistari með Leicester og Chelsea.

Kante á þrjú ár eftir af samningi sínum við Chelsea en hann er sagður horfa til þess að fara til Real Madrid. Hjá Real Madrid er Zinedine Zidane stjóri en þeir félagar eru samlandar.

Kante er í verkefni með franska landsliðinu en Chelsea mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham