fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Sheffield United mættust í æfingaleik á æfingasvæði Manchester United í gær.

Þarna spiluðu menn sem þurfa á mínútum að halda en lítið leikjaálag er í upphafi móts.

United vann 3-1 sigur en Mason Greenwood, Andreas Pereira og Angel Gomes skoruðu mörkin.

Í liði Sheffield var fyrrum vonarstjarna United, Ravel Morrisson en hann er að koma sér í form. Ravel átti að verða einn af betri leikmönnum Englands.

Hann er hins vegar algjör vandræðagemsi og hefur komið sér í klandur víða. Hann fær nú aftur tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Paul Pogba lék ekki með United í leiknum en hann horfði á leikinn og sinn gamla vinn Ravel. Þeir ólust upp saman hjá United.

Ravel og Pogba voru bestu leikmennirnir í unglingaliði United en ferlar þeirra hafa ekki farið sömu leið.

Ravel og Pogba fengu sér svo að borða saman á æfingasvæði United og birtu þessa mynd.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins

Solskjær þekkir Rúnar Má – Vildi fá hann til félagsins
433Sport
Í gær

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“
433Sport
Í gær

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um ást Rúnars á andstæðingum sínum: „Þetta er heimsviðburður í Skagafirði“