Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal eru reiðir og vilja reka Emery: Samanburður við Wenger

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru margir hverjir farnir að kalla eftir því að Unai Emery, verði rekinn úr starfi.

Hann hefur litlu bætt við hjá félaginu eftir að Arsene Wenger var látinn fara og Emery tók við.

Emery er á sínu öðru ári í starfi en hann hefur ekki náð tökum á vandamálum Arsenal.

Hann kemur heldur ekki vel út í samanburði við Wenger, liðið skorar minna en það gerði undir restina hjá Wenger.

Samanburður um þetat er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stutt í að Jóhann Berg snúi aftur

Stutt í að Jóhann Berg snúi aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho kveðst auðmjúkur og endurbættur: „Pochettino má koma í heimsókn þegar hann vill“

Mourinho kveðst auðmjúkur og endurbættur: „Pochettino má koma í heimsókn þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af
433Sport
Í gær

Segja að Aubameyang sé að bíða – Fær hann þetta símtal?

Segja að Aubameyang sé að bíða – Fær hann þetta símtal?
433Sport
Í gær

Var hann eins góður og Messi og Ronaldo? – ,,Sýndi ekki sama metnað“

Var hann eins góður og Messi og Ronaldo? – ,,Sýndi ekki sama metnað“