Mánudagur 18.nóvember 2019

Arsenal

Krísa hjá Arsenal sem heimsækir eitt besta lið deildarinnar: Líkleg byrjunarlið

Krísa hjá Arsenal sem heimsækir eitt besta lið deildarinnar: Líkleg byrjunarlið

433Sport
Fyrir 1 viku

Það er krísa hjá Arsenal og stór hluti stuðningsmanna félagsins vill losna við Unai Emery, stjóra félagsins. Arsenal bíður erfitt verkefni á morgun er liðið heimsækir lærisveina Brendan Rodgers, í Leicester. Leicester er á flugi og virðist með talsvert betra lið en Arsenal, um þessar mundir. Arsenal gæti rekið Unai Emery úr starfi ef illa Lesa meira

Arsenal ætlar að reyna að selja ólátabelginn í janúar

Arsenal ætlar að reyna að selja ólátabelginn í janúar

433Sport
Fyrir 1 viku

Arsenal vonast til þess að selja Granit Xhaka, fyrrum fyrirliða félagsins í janúar. Ef marka má fréttir á Englandi. Tvær vikur eru síðan að Xhaka sagði stuðningsmönnum Arsenal að fara til fjandans, þeir bauluðu á hann og hann varð reiður. Búið er að svipta fyrirliðabandinu af Xhaka en atvikið átti sér stað í leik gegn Lesa meira

Hnífa mennirnir hafa báðir játað árás sína á Özil og Kolasinac

Hnífa mennirnir hafa báðir játað árás sína á Özil og Kolasinac

433Sport
Fyrir 1 viku

Jordan Northover, 26 ára einstaklingur hefur játað brot sitt þegar hann réðst að Meust Özil og Sead Kolasinac í júlí. Áður hafði Ashley Smith, þrítugur einstaklingur játað brotið en þeir voru báðir handteknir eftir atvikið. Þeir ætluðu sér að ræna úr Kolasinac í London í lok júlí, Özil sat inn í bifreið sinni ásamt unnustu. Lesa meira

Hrun Arsenal undir stjórn Emery: Tölfræðin hræðileg

Hrun Arsenal undir stjórn Emery: Tölfræðin hræðileg

433Sport
Fyrir 2 vikum

Það er krísa í Norður-Lundúnm hjá Arsenal, Unari Emery er valtur í sessi sem knattspyrnustjóri félagsins. Emery er á sínu öðru tímabili en hann tók við af Arsene Wenger. Hann hafði lengi starfað fyrir félagið en virtist kominn á endastöð. Emery hefur mistekist að koma Arsenal aftur í fremstu röð, liðið hefur versnað undir hans Lesa meira

Xhaka fær ekki að spila gegn Wolves

Xhaka fær ekki að spila gegn Wolves

433
Fyrir 2 vikum

Granit Xhaka hefur tjáð sig eftir eigin hegðun um helgina er Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Crystal Palace. Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans áður en hann reif sig úr treyjunni á hliðarlínunni. Margir kalla eftir því að fyrirliðabandið verði tekið af Xhaka sem hefur nú tjáð sig. ,,Eftir að hafa tekið smá tíma Lesa meira

Klopp segir sóknarmann Arsenal vera efnilegasta leikmann í heimi

Klopp segir sóknarmann Arsenal vera efnilegasta leikmann í heimi

433
Fyrir 2 vikum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að Gabriel Martinelli framherji Arenal sé efnilegasti leikmaður í heimi. Martinelli skoraði tvö mörk gegn Liverpool í tapi Arsenal í deildarbikarnum. Martinelli hefur verið duglegur að skora þegar hann fær að spila hjá Arsenal. Sóknarmaðurinn frá Brasilíu vakti athygli Klopp þegar liðin mættust. ,,Sepp van den Berg spilaði frábæran leik, Lesa meira

Það fer allt til fjandans með Xhaka innan vallar: Sjáðu samanburðinn

Það fer allt til fjandans með Xhaka innan vallar: Sjáðu samanburðinn

433Sport
Fyrir 2 vikum

Granit Xhaka hefur tjáð sig eftir eigin hegðun um helgina er Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Crystal Palace. Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans áður en hann reif sig úr treyjunni á hliðarlínunni. Margir kalla eftir því að fyrirliðabandið verði tekið af Xhaka sem hefur nú tjáð sig. ,,Eftir að hafa tekið smá tíma Lesa meira

Réðust að bíl stjörnunnar sem var á heimleið: Sjáðu atvikið – ,,Rúnkari“

Réðust að bíl stjörnunnar sem var á heimleið: Sjáðu atvikið – ,,Rúnkari“

433Sport
Fyrir 2 vikum

Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, reif sig úr að ofan og sagði stuðningsmönnum liðsins að fara til fjandans um helgina. Xhaka var tekinn af velli í leik gegn Crystal Palace og þá var baulað hressilega á miðjumanninn. The Athletic fjallar um málið og segist hafa heimildir fyrir því að Xhaka hafi farið heim, áður en leiknum Lesa meira

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af