fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Sanchez byrjaður að elta Manchester United á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez kom til Manchester í gær til að klára félagaskipti sín til Manchester United.

Sanchez kemur í hreinum skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal.

Sanchez fór í læknisskoðun í gær og fór svo og hvíldi sig í gærkvöldi.

Þessi sóknarmaður frá Síle kom svo aftur á æfingarsvæði United í morgun til að klára allt.

Til að geta gengið í raðir United þarf Sanchez að endurnýja atvinnuleyfi sitt á Englandi. Slík skrifstofa er ekki í Manchester og því þurfti Sanchez að skella sér til Liverpool.

Þangað þurfti Henrikh Mkhitaryan einnig að koma en hann fer í skiptum við Sanchez til Arsenal. Hann fær nú nýtt atvinnuleyfi á Englandi.

Nú virðist styttast í að félagaskiptin gangi í gegn en Sanchez er byrjaður að fylgja United á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands