fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433

Sanchez segir að United sé stærra félag en Arsenal

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United segir að United sé stærra félag en Arsenal í dag.

Sanchez gekk til liðs við United í janúrglugganum en hann kom til félagsins frá Arsenal í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan.

Leikmaðurinn hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit á Old Trafford og hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir sína frammistöðu síðan hann kom.

„Þetta er allt öðruvísi hér, þetta er stærra félag með stærri sögu og hérna snýst allt um að vinna titla,“ sagði Sanchez.

„Þetta er stórt félag, eitt af þeim stærstu í heimi og ég er ennþá að venjast því.“

„Við þurfum að halda áfram að bæta okkur sem lið og á næsta ári ætlum við að berjast um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta komu Rooney

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona