fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Neville hraunar yfir Arsenal: Aumingja barnið þarf að styðja þetta lið alla sína ævi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City mættust í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri City.

Spilamennska Arsenal í dag var ekki upp á marga fiska og átti liðið í raun aldrei möguleika í leiknum en ungur stuðningsmaður Arsenal átti erfitt með að halda aftur af tárunum í stúkunni og hágrét á meðan faðir hans gerði sitt besta til liðs að hugga hann.

Gary Neville lýsti leiknum í beinni og tjáði sig um atvikið.

„Sjáiði þetta. Þetta er Arsenal er að gera stuðningsmönnum sínum,“ sagði Neville og átti við unga strákinn sem grét.

„Það er ekki hægt að ásaka barnið fyrir að gráta. Hann þarf að styðja þetta lið alla sína ævi og hann þarf að venjast þessari vonbrigða tilfiningu,“ sagði Neville að lokum.

Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“