fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Matur

Fullkomið í saumaklúbbinn: Ostasalat með „crunchy“ pepperóní

Fagurkerar
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 15:00

Hanna er sniðug í eldhúsinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta salat er fullkomið í næsta saumaklúbb eða afmæli og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna matarræði. Það er bæði fljótlegt að útbúa og mun án efa verða vinsælt.

Ostasalat

Hráefni:

1 dós sýrður rjómi 18%
blaðlaukur
1 stk. pepperóní ostur frá MS
10 sneiðar pepperóní (ég nota pepperóní frá Stjörnugrís því það er passlega sterkt og verður mjög stökkt og gott á stuttum tíma)
svartur pipar
hvítlauksduft

Aðferð:

Byrjum á því að setja sýrða rjómann í skál með þunnt skornum blaðlauk, svarta piparnum og hvítlauksduftinu og hrærið vel. Pepperóníosturinn skorinn í litla kubba og bætt út í. Setjum pepperónísneiðarnar á pönnu eða á bökunarpappír inn í ofn og steikjum þar til það er alveg stökkt. Þegar pepperóníið er orðið kalt er það skorið í bita og bætt út í. Tilvalið að bera fram með snittubrauði, Ritz kexi, steiktum pepperónísneiðum eða lava cheese fyrir þá sem eru á ketó eða lágkolvetna matarræði.

Ef þið hafið áhuga á fleiri uppskriftum og ráðum um ketó mataræði getið þið fylgst með mér á snappinu mínu og á Instagram. Einnig er ég með Facebook síðu þar sem allar mínar uppskriftir og fróðleikur frá mér birtist 👉 Hanna Þóra /hönnukökur

Instagram 👉 https://www.instagram.com/hannathora88/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur
Matur
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“
Matur
Fyrir 3 dögum

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“
Matur
Fyrir 3 dögum

Ketó-kjúlli sem svíkur engan

Ketó-kjúlli sem svíkur engan
Matur
Fyrir 4 dögum

Þú þarft aðeins að fylgja þessum tveimur reglum ef drottningin býður í mat

Þú þarft aðeins að fylgja þessum tveimur reglum ef drottningin býður í mat
Matur
Fyrir 4 dögum

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða
Matur
Fyrir 4 dögum

Blöskrar okur á Hlöllabátum: „Þetta er rán“ – „Okurbúlla eins og allt á Íslandi“

Blöskrar okur á Hlöllabátum: „Þetta er rán“ – „Okurbúlla eins og allt á Íslandi“
Matur
Fyrir 4 dögum

Frosthörkurnar skilja eftir sig ótrúlegan hlut: Svona getur náttúran verið mögnuð

Frosthörkurnar skilja eftir sig ótrúlegan hlut: Svona getur náttúran verið mögnuð