fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Lögreglan vill ná tali af vitnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 12. janúar 2019 10:16

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vilja ná tali af mögulegum vitnum að umferðarslysi. Í tilkynningu lögreglunnar til fjölmiðla segir:

Óskað er eftir því að eftirfarandi tilkynning komi fram í fjölmiðlum.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ná tali af þeim einstaklingum sem urðu vitni að umferðarslysi að morgni þann 09.01 síðastliðinn kl.08:27 á gatnamótum Hringbrautar og Meistaravalla. Jafnframt óskar lögregla eftir því að þeir einstaklingar sem komu ökumanni og hinum slasaða til aðstoðar á vettvangi seti sig í samband við lögreglu. Í umrætt sinn varð gangandi vegfarandi fyrir ökutæki sem ekið var austur Hringbraut að Meistaravöllum. Viðkomandi er beðinn um að hafa samband í síma 444 1000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu